Um verkefnið
Nemendur þurfa að læra á margvísleg kerfi og hef ég lært það í mínu starfti að oft vantar þessa þekkingu inn í skólana og nemendur vita ekki hvar þau eiga að finna þessar upplýsingar. Mikið af þessu er ekki almenn þekking meðal kennara en mikilvægt er að nemendur læri að nota rafrænar leiðir í skilum.
Þar sem ég hafð i bæði þekkingu á hvernig mikið af gagnlegum forritum vvirka og vefsíðugerð taldi ég þessa leið hentunga lausn til að reyna koma þessari þekkingu sem víðast.
Bakgrunnurinn minn er í tölvum og flestu tengt þeim. Er með mikla reynslu af ýmsum hugbúnaði og lausnum. Rak vefsíðufyrirtæki í nokkur ár og lærðir þar á margvísleg forrit sem nýtast í skólastarfinu.
Er með B.a. í miðlun og almannaatengsl og er að klára M.t í kennslufræði með áherslu á upplýsingatækni