top of page

Remove.bg
Forrit sem er notað til að fjarlægja bagrunn af myndum. Auðvelt að setja inn mynd og fjarlægja bakgrunn alveg án nokkurar fyrri reynslu....

Podcastle
Forrit til að taka upp, vinna og breyta hljóðúpptökum. Gott kerfi til að taka upp podcasts þar sem hver viðmælandi er með sína eigin...

Adobe Timeline Maker
Auðvelt forrit til að setja upp tímalínur. Hjálpar þér við að halda þessu á einni síðu og raða upp í röð án þess að þurfa handvirkt að...

Snapdrop
Forrit sem einfaldara að færa gögn frá tölvu til tölvu eða á milli síma yfir í tölvu, eða öfugt. Einfalt og öruggt með littlum...

Cleanup Pictures
Forrit til að hreinsa burt af ljósmyndum hluti. Hægt er að fjarlægja manneskjur, blýant eða annað sem á ekki heima á myndum án þess að...

Reshot
Reshot er myndabanki með meiru. Þarna er hægt að finna myndir en einnig eru SVG og Vector myndir sem má nota án endurgjalds.

Quizlet
Forrit sem er gott til að glósa með og læra hugtök eða búa til spurningaspil. Hægt að setja upp hugtaka lærdóm upp sem leik.

Veed.io
Vinna með video beint í gegnum vafra. Virkar vel fyrir einföld og styttri myndbönd. Til dæmis að setja texta undir myndbönd.

Gloomaps
Gott til að búa til yfirlistmynd um hvað og hvernig þú ætlar að byggja stærri verkefni upp.

Prezi
Gagnvirkar kynningar sem gaman er að horfa á. Verður að vera kynnt í forritnu þeirra.

Infogram
Gott forrit til að setja upp ýmsar tölfræði upplýsingar á skemmtilegan hátt.

WPS Office
Ef þú átt ekki office pakkann frá Windows er þetta ein lausn.

Filmora
Forrit til að gera video vinnslu. Það kostar en er mjög einfalt í notkun og kemur reglulega í umræðu hjá mér sem góð lausn til að vinna...

Nvidia Broadcast
Allir sem eru með nVidia skjákort í tölvunum sínum geta náð í þetta forrit og notað.

Ljósmyndir & ýmislegt tengt þeim
Fer yfir lagarammann og hvernig þú getur notað myndir. Bendi á lausnir fyrir það og vinnur með þær á einfaldann hátt.

Verkefnastjórnunarkerfi
Allir þurfa að takast á við verkefnaálag og samvinnu einhverstaðar á skólagöngunni.

Loom | Taka upp skjáinn
Hentar til að taka upp skjáinn hjá þér á meðan þú getur talað yfir og gefið útskýringar.
bottom of page