top of page

Quizlet
Forrit sem er gott til að glósa með og læra hugtök eða búa til spurningaspil. Hægt að setja upp hugtaka lærdóm upp sem leik.

Prezi
Gagnvirkar kynningar sem gaman er að horfa á. Verður að vera kynnt í forritnu þeirra.

Nvidia Broadcast
Allir sem eru með nVidia skjákort í tölvunum sínum geta náð í þetta forrit og notað.

Ljósmyndir & ýmislegt tengt þeim
Fer yfir lagarammann og hvernig þú getur notað myndir. Bendi á lausnir fyrir það og vinnur með þær á einfaldann hátt.

Loom | Taka upp skjáinn
Hentar til að taka upp skjáinn hjá þér á meðan þú getur talað yfir og gefið útskýringar.
bottom of page