top of page

Podcastle

Forrit til að taka upp, vinna og breyta hljóðúpptökum. Gott kerfi til að taka upp podcasts þar sem hver viðmælandi er með sína eigin hljóðrás sem hægt er að vinna með. Einnig er innbyggt svæði með tónlist og hljóðum án endurgjalds.

 



Comments


bottom of page